Problem C
Gini Stuðull
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
   
      Til þess að reikna stuðulinn fyrir hóp af fólki þarf að vita tekjur allra einstaklinga í hópnum. Ef $y_1, y_2, \ldots , y_ n$ ($y_ i > 0$ fyrir öll $i$) eru tekjur $n$ einstaklinga má reikna Gini stuðul þess hóps með eftirfarandi formúlu: \[ G = \dfrac { \sum \limits _{i=1}^ n \sum \limits _{j=1}^ n \lvert y_ i - y_ j \rvert }{ 2 \sum \limits _{i=1}^ n \sum \limits _{j=1}^ n y_ i } \]
Hér táknar $\lvert x\rvert $ algildi $x$: $\lvert x\rvert = x$ ef $x \geq 0$, en $\lvert x\rvert = -x$ ef $x < 0$.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu $n$, fjöldi einstaklinga í hóp. Síðan koma $n$ línur, ein fyrir hvern einstakling í hópnum, sem inniheldur eina heiltölu $0 < y_ i \leq 10^5$, tekjur $i$-ta einstaklingsins.
Úttak
Skrifið út Gini stuðul fyrir hópinn Úttakið er talið rétt ef talan er annaðhvort nákvæmlega eða hlutfallslega ekki lengra frá réttu svari en $10^{-6}$. Þetta þýðir að það skiptir ekki máli með hversu margra aukastafa nákvæmni talan eru skrifuð út, svo lengi sem hún er nógu nákvæm.
Stigagjöf
| Hópur | Stig | Takmarkanir | 
| 1 | 50 | $n \leq 10^3$ | 
| 2 | 50 | $n \leq 10^5$ | 
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
| 5 100 100 100 100 100 | 0.00000000000000000 | 
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
| 5 400 100 300 200 500 | 0.26666666666666666 | 
| Sample Input 3 | Sample Output 3 | 
|---|---|
| 10 1 1 1 1 10000 1 1 1 1 1 | 0.89910080927165548 | 
