Problem L
Fleytitala
Languages
en
is
Friðrik styttir sér stundir með því að fleyta kerlingar. Hann er orðinn svo góður í að fleyta kerlingar að hann getur ákveðið hversu oft steinninn mun skoppa.
Friðrik byrjar á að kasta steininum $d$ metra áfram. Eftir hvert skopp helmingast vegalengdin sem steinnin fer áfram. Hversu marga metra áfram fer steinninn samtals?
Inntak
Inntak er tvær línur. Fyrri línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu $0 \leq d \leq 10^6$, vegalengdin sem steinnin fer í upprunalega kasti Friðriks. Seinni línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu $0 \leq k \leq 10^{18}$, fjölda skoppa.
Úttak
Skrifið út eina lína með einni rauntölu, samtals vegalengdina sem steinninn ferðast.
Úttakið er talið rétt ef talan er annaðhvort nákvæmlega eða hlutfallslega ekki lengra frá réttu svari en $10^{-5}$. Þetta þýðir að það skiptir ekki máli með hversu margra aukastafa nákvæmni tölurnar eru skrifaðar út, svo lengi sem þær er nógu nákvæmar.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
25 |
$0 \leq k \leq 10$ |
2 |
50 |
$0 \leq k \leq 1\, 000$ |
3 |
25 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
1 1 |
1.5 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
12 4 |
23.25 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
0 10 |
0.0 |